“Með skáldverkunum Tabúlarasa, Ósýnilega konan, Dýrin í Saigon og Musa hefur Sigurður Guðmundsson stráð óhefðbundum fræjum inn í íslenska bókmennta flóru. Í Sextet heimsækir Sigurður gömul verk og horfir á þau frá nýju sjónarhorni. Lesandinn fær aðra sýn á verkin sem mynda nú nýja heild. Sextet er frumlegt skáldverk listamanns, gegnum lífið, ástina og listina.
Sigurður Guðmundsson er fæddur í Reykjavík árið 1942. Hann er einn fremsti myndlistarmaður Íslendinga og verk hans eru í eigu margra helstu listasafna heims.”
An experimental novel about life, love and art, design by Arnar Freyr Gudmundsson & Birna Geirfinnsdóttir (Studio Studio).
Hard cover in dust jacket, 23 x 17 cm, 618 pages, Reykjavík 2023
ISBN: 978-9935-9737-0-2